Stjörnugjöf


Hér er skilgreining á stjörnugjöf síðunnar.  Stjörnugjöfin er að hluta til byggð á einkunnakerfi Boardgamegeek, en þar er gefin einkunn á skalanum 1 til 10. Þess ber einnig að geta að einkunnirnar eru mín skoðun og byggðar á mínu áliti … þú þarf ekkert endilega að vera sammála  :tounge:

star_goldstar_goldstar_goldstar_goldstar_gold
Framúrskarandi spil.  Alltaf tilbúinn að spila það og á ekki von á að það breytist nokkurn tímann (10/10).
star_goldstar_goldstar_goldstar_goldstar_half
Frábært spil.  Alltaf tilbúinn að spila það (9/10).
star_goldstar_goldstar_goldstar_goldstar_gold
Mjög gott spil. Skemmtilegt að spila, mun líklega sjálfur stinga upp á því og mun aldrei hafna boði um að spila það (8/10).
star_goldstar_goldstar_goldstar_goldstar_gold
Gott spil.  Oftast tilbúinn að spila það (7/10).
star_goldstar_goldstar_goldstar_goldstar_gold
Allt í lagi spil.  Skemmtilegt á köflum, spila það af og til ef ég er í réttu stuði (6/10).
star_goldstar_goldstar_goldstar_goldstar_gold
Miðlungsgott spil, alveg á mörkunum (5/10).
star_goldstar_goldstar_goldstar_goldstar_gold
Ekki gott spil.  Hef ekki áhuga á því en gæti verið sannfærður um að spila það (4/10).
star_goldstar_goldstar_goldstar_goldstar_gold
Slæmt spil.  Mun líklega ekki spila það aftur (3/10).
star_halfstar_goldstar_goldstar_goldstar_gold
Mjög leiðinlegt og pirrandi spil, mun alls ekki spila það aftur (2/10).
star_goldstar_goldstar_goldstar_goldstar_gold
Hörmulegt spil, mun aldrei spila það aftur (1/10).