Holland: Amsterdam

Holland: Amsterdam

The Gamekeeper er spilabúð í Amsterdam.  Hún er staðsett á Hartenstraat 14, sem er í miðborginni.  Úrvalið er gott, en það sem maður þarf að passa sig á er að meirihluti spilanna sem þarna eru seld eru á hollensku (flæmsku) eða þýsku.  Þannig getur verið snúið að átta sig á hvort óhætt sé að kaupa spilið sem þig langar í.  The Gamekeeper er einnig frekar dýr verslun.

1435a-gevel-270


View larger map

Skildu eftir svar