Írland: Dublin

Írland: Dublin

sub_cityÍ Dublin hef ég heimsótt eina spilabúð: Sub-City.  Sub-City er meira myndasögubúð heldur en spilabúð en niðri í kjallara voru nokkur spil til sölu.  Úrvalið var svo sem ekkert sérstaklega mikið.  Sub-City er að finna á 2 Exchequer St, Dublin 2.

 


View larger map

Önnur búð er í Dublin sem ég náði ekki að heimsækja sjálfur, en það er Gamers World.  Þar er að mér skilst meira úrval borðspila en í Sub-City.  Heimilisfang Gamers World er: 1 Jervis Street, Dublin 1.


View larger map

Skildu eftir svar