Danmörk: Kaupmannahöfn

Danmörk: Kaupmannahöfn

Í Kaupmannahöfn hef ég heimsótt þrjár spilaverslanir, sem allar eru mjög nálægt hverri annarri.  Spil eru hins vegar mjög dýr í Danmörku.  Fyrst ber að nefna Games sem er staðsett í Jorcks Passage.  Mér fannst hún skemmtilegust af þessum þremur búðum og gott úrval þar.


View larger map

fantaskNæsta var svo Fantask sem er staðsett á Sankt Peders Stræde 18.  Þetta er lítil kjallarabúð en þó nokkuð gott úrval.


View larger map

Þriðja verslunin sem ég heimsótti var Faraos Cigarer, en hún er í Jorcks Passage.

faraos


View larger map

Skildu eftir svar