Lúxemborg

Lúxemborg

 

Í miðbæ borgarinnar er skemmtileg leikfangaverslun sem heitir Domino.  Hún er staðsett á 6 rue Louvigny.  Þar er mikið úrval leikfanga fyrir börn á öllum aldri og á efstu hæðinni er spiladeildin.  Þar er prýðisgott úrval, en mikil áhersla er þar á barna- og fjölskylduspil.

lux_domino001

Domino í Lúxemborg

lux_domino002

Úrvalið í Domino

3 thoughts on “Lúxemborg

  1. Pingback: Spiladagbók: La Boca » Borðspil.is

  2. Pingback: Spiladagbók: Fjórir karlmenn sauma kjóla og klæði fyrir dansleik » Borðspil.is

  3. Pingback: Árið 2014 í baksýnisspeglinumBorðspil.is

Skildu eftir svar