Skotland: Edinborg

Skotland: Edinborg

black-liongames

Í Edinborg er að finna litla en úttroðna búð á Buccleuch Street sem er í næsta nágrenni við háskólahverfið og Meadows.  Það fer mjög lítið fyrir Black Lion Games og ég hjólaði nokkrum sinnum framhjá áður en ég kom auga á hana.

Verslunin sjálf er mjög lítil en hillurnar gjörsamlega troðnar af spilum.  Starfsfólkið er einnig mjög hjálplegt og ekkert mál að senda þeim tölvupóst og fá þá til að panta eitthvað sérstakt áður en komið er í búðina.

blackliongames_streetview


View larger map

Skildu eftir svar