Skotland: Glasgow

Skotland: Glasgow

staticgamesÍ Glasgow er prýðileg spilabúð sem heitir Static Games og er staðsett á King Street sem er nokkuð miðsvæðis, ekki langt frá aðalverslunarhverfinu.  Úrvalið er fínt, en verðin eru í hærri kantinum, en það er nú bara eins og almennt gerist með borðspil í Englandi.


View larger map

 

 

Skildu eftir svar