Spilaverslanir um víða veröld

Spilaverslanir um víða veröld

bgg_cornerlogoÁ Boardgamegeek eru að finna upplýsingar um spilaverslanir út um allan heim.  Í hvert skipti sem ég fer eitthvað erlendis kíki ég á þennan lista: FLGS of the World – A List of Game Store Advice on BGG.  Þarna hefur verið safnað saman upplýsingum um spilaverslanir í hinum ýmsu löndum.

Ef þig vantar upplýsingar um spilaverslanir úti í hinum stóra heimi þá geturðu sent mér póst á bordspil@bordspil.is og ég skal aðstoða eins og ég get.

 

Skildu eftir svar