Svíþjóð: Linköping

Svíþjóð: Linköping

serieborsen

Á leið okkar í Astrid Lindgren garðinn stoppuðum við í Linköping.  Það vildi svo skemmtilega til að ég var búinn að athuga hvort ekki væri spilabúð í Linköping og viti menn, auðvitað var þar verslun.  Seriebörsen er á jarðhæð í fjölbýlishúsi nálægt miðbænum og er heimilisfangið Humlegatan 5.  Þetta er frekar lítil verslun og úrvalið af borðspilum svona sæmilegt.  Hins vegar var mikið úrval af Comic blöðum.


View larger map

Skildu eftir svar