Svíþjóð: Stokkhólmur

Svíþjóð: Stokkhólmur

Í Stokkhólmi eru tvær spilabúðir sem vert er að nefna: Dragon’s Lair og Science Fiction Bokhandeln.

logo_1_265

Dragon’s Lair er búð með gríðarlegt úrval borðspila.  Hægt er að eyða þar dágóðum tíma og fara aftur og aftur í gegnum hillurnar og finna í hvert skipti eitthvað sem maður sá ekki í síðustu yfirferð.  Dragons Lair er opin til 22:00 alla virka daga og til 20:00 um helgar.
Verslunin er staðsett við Kungsholmstorg 8.


View larger map

 

Í hjarta Gamla Stan er Science Fiction Bokhandeln.

scifiboghandeln

Þetta er búð sem sérhæfir sig m.a. í vísindaskáldskaparbókum.  Uppi á annari hæð er svo borðspiladeild með ágætis úrvali.


View larger map

Skildu eftir svar