Velkomin á borðspil.is

logo02Þessi síða er hugsuð fyrir þá sem hafa gaman af borðspilum. Hér verða að finna umfjallanir, kynningar á nýjum spilum og almennar upplýsingar um borðspil. Tilgangurinn er m.a. að kynna hina fjölbreyttu flóru borðspila og hugsanlega opna augu fólks fyrir því að úrval borðspila takmarkast ekki við Trivial Pursuit og Alias. Umfjallanir um hin ýmsu spil eru að finna hér.


spiladfyrirallanpeninginn2016_logo2


★★★★★ Spilagagnrýni ★★★★★


Nýjustu færslur í Spiladagbók:


Ný spennandi spil:


borðspil.is á Instagram: