Þorpið frá Inku & Markusi stækkar við sig

Header paragraph
Laugardagur 25. mars 2023
Mynd
Village Big Box

Village, hið geysivinsæla spil frá hjónunum Inka & Markus Brand er á leið í stærri kassa.

"Það hefur orðið svo mikill vöxtur á undanförnum árum á spilinu okkar, Village að við urðum bara að safna öllu saman á einn stað". Pakkinn mun innihalda báðar viðbæturnar, Inn og Port og bæta við einni í viðbót, Marrige. Sú viðbót mun bæta við nýjum fjölskyldumeðlimum og tveimur nýjum aðgerðum sem þú getur gert í þínu geri.

Þessi nýja útgáfa af sigurvegara Kennerspiel des Jahres 2012 kemur með nokkrum litlum breytingum. "The Chronicle", bókin sem skrár líf íbúa þorpsins er nú aðskilin frá leikborðinu og er með tvöföldu lagi. Margir íhlutana hafa verið uppfærðir og er Chronicle ekki eini hluturinn sem er með tvöföldu lagi! 

Spilið inniheldur líka leið til að spila einmenningsspil, fyrir þá sem það elska.

Spilið er tilbúið og kemur í búðir fyrr en varir frá Eggert Spiele og Plan B Games.