Dream-chaser er næst í endurútgáfuröðinni á LOTR: The Card Game

Úthafið er sögusviðið í endurútgáfuröð Fantasy Flight á Lord of the Rings: The Card Game spilinu, en þau hafa verið dugleg að endurpakka og endurútgefa fyrri sögur í þessu vinsæla kortaspili.