Kanban EV
Í blogginu fjalla ég aðeins um spilið Kanban EV og spilaupplifun okkar. Spilið var í janúar 2026 nr. 47 á BGG topp 100 listanum
Það kemur fyrir að við bloggum um allskonar. Hér er yfirlit yfir þær greinar.
Í blogginu fjalla ég aðeins um spilið Kanban EV og spilaupplifun okkar. Spilið var í janúar 2026 nr. 47 á BGG topp 100 listanum
Það eru til mörg öpp og vefsíður til að auðvelda okkur ýmist utanumhald á spilunum okkar. Í þessari grein fjöllum við aðeins um Aftergame.app appið/vefsíðuna
Eins og svo margra penna er siður er ekki úr vegi að setjast niður um áramót, líta yfir farinn veg og velta fyrir sér hvað nýtt ár ber í skauti.
Úr sölum sögunnar kemur kunn saga hugrakkra hermanna sem vilja marka spor sín. Með bandalög í húfi—stígur þú fram sem sá sem vert er að fylgja? Mótaðu öfluga heri í camps, reistu undur og hafðu vakandi auga á veginum. Verður þú hinn andríki meistari í hinum forna heimi?
Essen spilaráðstefnan er haldin í enda september/byrjun október ár hvert. Í ár er hún 5.-9. október. En hvernig undirbýr fólk sig fyrir Essen? Hvað skal gera, hvað skal varast o.sv.fr. Hér eru nokkur góð ráð.
Corey Thompson er fréttastjóri Dice Tower Now fréttaveitunar, framleiðandi að þáttunum Above Board og einstaklega áhugasamur borðspilari. Borðspil.is settist niður með honum og spurði hann spjörunum úr, enda ætlar Corey að kíkja á Midgard ráðstefnuna í byrjun september.
Það var gaman að koma í Funtainment verslunina í München á dögunum. Þetta eru í raun fjórar verslanir, ein selur bara Roleplaying hluti og bækur (allt á þýsku), ein selur Yugi-oh, Magic og önnur kortaspil, ein sérhæfir sig í tölvuleikjum og svo er borðspilahlutinn.
Orcs Nest er staðsett á horninu á Charing Cross Road og Earlham Street, í miðborg Lundúna.
Leisure Games er staðsett í norðanverðri London. Verslunin ber ekki mikið yfir sér, enda ekki mjög stór. Fremri hluti hennar er sölusvæði og innar eru borð til að spila og vinnuaðstaða starfsfólks.
UK Games Expo er haldin í Birmingham á Englandi í kringum fyrstu helgina í júní ár hvert. Þetta er í þriðja sinn sem ég fer þangað en ég hef farið síðustu þrjú ár, 2021, 2022 og nú 2023.
Hilmar bloggar um nokkrar af þeim hliðarafurðum sem fylgja borðspilaáhugamálinu í þessari blogggrein og á næstu vikum. Í þessari skrifa hann aðeins um mottublætið sitt.
Efnisveitan The Dice Tower kynntu á dögunum tilnefningar sínar til The Dice Tower Awards 2022. Þetta er í sextánda skipti sem verðlaunin eru veitt.
Þar sem ég er á fullu að henda inn Topp 100 listanum mínum frá árinu 2022 langaði mig aðeins til að hripa niður hvernig ég geri listann og hvaða ákvarðanir ég nota þegar ég er að raða honum saman.
Nú eru tveir mánuðir síðan Frosthaven kom út og þó ég hafi aðeins komið því á borð tvisvar(þriðja skipti seinna í kvöld) þá þykir mér það lofa góðu. Frosthaven, eða fimbulfriðlendið eins og við vinirnir erum gjarnir að kalla það, er legacy spil frá Cephalofair Games og er óbeint framhald af Gloomhaven.
Ívan Bjarni Jónsson bloggar um fyrstu upplifunina af Frosthaven.