Topp 100 listi Hilmars (2022) - 60-51

Sex lækka hér, eitt er nýtt og þrjú sem færa sig upp í mót í þessum tug, sem einnig er síðasti tugurinn í lægri helmingi þessa lista. Greinilegt er, miðað við þessi fimmtíu sem komin eru, að töluvert þarf til að spil komist inn á listann. Sjáum til hvernig topp 50 lítur út ;-)