Mynd
Architects of the West Kingdom

Spiladagbækur, Fréttir, Kickstater og Nýtt í hillunni

Við munum keppast við að skrifa skemmtilegar færslur í spiladagbókina, færa ykkur nýjustu fréttir úr borðspilaheiminum, hvað er að gerast á Kickstarter og hvað er nýtt í hillunni hjá okkur.

Fréttir
Spiladagbækur

UKGE 2023

Mán 29. maí 2023 til Sun 04. jún 2023

Mynd
UKGE - Salur 1

Ég er svo óendanlega heppinn að geta stundum farið á borðspilaráðstefnur úti í heimi og þessa helgi var UK Games Expo, næststærsta borðspilaráðstefnan í Evrópu (á eftir Essen). Þar fékk ég aldeilis að spila mikið af skemmtilegu :-)

Tveggja vikna skammtur

Mán 10. apr 2023 til Sun 23. apr 2023

Mynd
Mechs vs Minions Gameplay 3

Stundum rennur saman það að ég spila lítið í vikunni og að ég er jafnvel eitthvað á flandri og því næ ég ekki alveg að taka saman hvað ég spilaði eina vikuna. Hér kemur því tvöfaldur skammtur.

Topplistar
Bloggið

FUNTainment, München

Skrifað af Hilmar Kári
Mynd
FUNTainment, Munich 1

Það var gaman að koma í Funtainment verslunina í München á dögunum. Þetta eru í raun fjórar verslanir, ein selur bara Roleplaying hluti og bækur (allt á þýsku), ein selur Yugi-oh, Magic og önnur kortaspil, ein sérhæfir sig í tölvuleikjum og svo er borðspilahlutinn.

Leisure Games, London

Skrifað af Hilmar Kári
Mynd
Leisure Games Store Front

Leisure Games er staðsett í norðanverðri London. Verslunin ber ekki mikið yfir sér, enda ekki mjög stór. Fremri hluti hennar er sölusvæði og innar eru borð til að spila og vinnuaðstaða starfsfólks.

UK Games Expo 2023

Skrifað af Hilmar Kári
Mynd
UKGE - Salur 1 - 2

UK Games Expo er haldin í Birmingham á Englandi í kringum fyrstu helgina í júní ár hvert. Þetta er í þriðja sinn sem ég fer þangað en ég hef farið síðustu þrjú ár, 2021, 2022 og nú 2023.