Mynd
Architects of the West Kingdom

Spiladagbækur, Fréttir, Kickstater og Nýtt í hillunni

Við munum keppast við að skrifa skemmtilegar færslur í spiladagbókina, færa ykkur nýjustu fréttir úr borðspilaheiminum, hvað er að gerast á Kickstarter og hvað er nýtt í hillunni hjá okkur.

Fréttir
Spiladagbækur

"Eitt á dag"

Mán 27. feb 2023 til Sun 05. mar 2023

Mynd
Dominant Species - Marine Gameplay

Fín vika þar sem ég náði "einu á dag", eða sjö spilunum á einni viku. Ég er með keppnina "Eitt á dag" í BG-Stats appinu og er rétt að halda í að hafa spilað eitt á dag frá áramótum, komnar 63 spilanir, 302 eftir á 300 dögum. Sjáum til hvernig það gengur að halda í það :-) 

Ef þyngdin fengi að ráða ...

Mán 20. feb 2023 til Sun 26. feb 2023

Mynd
On Mars 1

Náði ekki að spila eins mikið um helgina og mig langaði, en náði samt að koma á borðið tveimur af þyngstu spilunum sem ég á, einu spili aftur á borðið og svo einu sem ég hef beðið eftir með eftirvæntinu í marga mánuði. Það telst mér vera góð vika.

Topplistar
Bloggið

Frosthaven, fyrstu kynni

Skrifað af Ívan Bjarni Jónsson
Mynd
Frosthaven - Gameplay 4

Nú eru tveir mánuðir síðan Frosthaven kom út og þó ég hafi aðeins komið því á borð tvisvar(þriðja skipti seinna í kvöld) þá þykir mér það lofa góðu. Frosthaven, eða fimbulfriðlendið eins og við vinirnir erum gjarnir að kalla það, er legacy spil frá Cephalofair Games og er óbeint framhald af Gloomhaven.

Ívan Bjarni Jónsson bloggar um fyrstu upplifunina af Frosthaven.