Nýr borðspilavefur

Texti

Umfjöllun um borðspil og borðspilatengt efni, á íslensku!

Mynd
Mynd
Firefly - borð

Spiladagbækur, Fréttir, Kickstater og Nýtt í hillunni

Texti

Við munum keppast við að skrifa skemmtilegar færslur í spiladagbókina, færa ykkur nýjustu fréttir úr borðspilaheiminum, hvað er að gerast á Kickstarter og hvað er nýtt í hillunni hjá okkur.

Mynd
Mynd
Sabika - Gameplay
Fréttir
Spiladagbækur

Þegar það rignir ...

Mán 09. jan 2023 til Sun 15. jan 2023

Mynd
Great Western Trail - Gameplay

Nokkuð góð vika með tólf spilunum, megnið af þeim verandi Exit jóladagatalið. Þó náði ég líka að prófa nýtt spil og koma tveimur gömlum og góðum á borðið líka, auk þess sem við kynntum þær fyrir fólki sem hefur ekki spilað mikið og þær féllu í kramið hjá þeim líka.