Það snöggfrysti í Garðabænum
Mán 13. mar 2023 til Sun 19. mar 2023

Það snöggfrysti í Garðabænum á þriðjudag þegar við settumst niður og byrjuðum leiðangurinn okkar til Frosthaven. Tvær frábærar spilanir af þessu frábæra spili auk tveggja annara var afrakstur síðustu viku.