Nusfjord væntanlegt í Big Box útgáfu
Lookout Spiele áformar að gefa út Nusfjord: Big Box á öðrum ársfjórðungi 2023, sem mun innihalda tvær eldri viðbætur og tvær nýjar.
Bordspil.is færa ykkur ferskar og brakandi fréttir á (næstum) hverjum degi. (Nema þegar það líður langur tími á milli uppfærslna).
Lookout Spiele áformar að gefa út Nusfjord: Big Box á öðrum ársfjórðungi 2023, sem mun innihalda tvær eldri viðbætur og tvær nýjar.
Í þessu barna-samvinnuspili fær hver leikmaður að vera draugurinn í eina umferð og má aðeins nota tambúrínu til að gefa vísbendingar með því að velja rétt hljóðspil. Leikmenn vinna saman að því að leysa gátuna á meðan tunglið ferðast yfir himinninn, áður en nóttin er liðin.
Time of Empires er rauntíma-siðmenningahermir (e. real time civilization building game) þar sem leikmenn vinna sig í gegnum fornöld, miðaldir og inn í nútímann þar sem hvert tímabil varir í níu mínútur.
Legendary serían er samansafn af stokkasmiðum (deckbuilders) sem öll eiga það sameiginlegt að vera hluti af öðrum hugverkum, sér í lagi Marvel, þar sem leikmenn setja saman stokk af hetjum til að berjast við áætlanir einhvers af vondu köllunum (e. villains).