Samvinnu-rökfærsla með tambúrínu í Mysterium Kids

Header paragraph
ný borðspil
Þriðjudagur 10. janúar 2023
Mynd
Mysterium Kids: Captain Echo's Treasure
Mysterium Kids: Captain Echo's Treasure

"Sagan segir að gamla húsið í útjarðri bæjarins geymi frábæra fjársjóði! Í von um að finna hann ákveður þú að verja nóttinni þar og draugur Bergmáls skipstjóra hjálpar þér við leitina"

Hönnuðurnir Antonin Boccara, Yves Hirsfeld og útgefandinn Libellud hafa tilkynnt Mysterium Kids: Captain Echo's Treausre. Í þessu barna-samvinnuspili fær hver leikmaður að vera draugurinn í eina umferð og má aðeins nota tambúrínu til að gefa vísbendingar með því að velja rétt hljóðspil. Leikmenn vinna saman að því að leysa gátuna á meðan tunglið ferðast yfir himinninn, áður en nóttin er liðin.

Spilið er byggt á hinu sívinsæla Mysterium frá árinu 2013, sem einnig er samvinnuspil með Dixit eiginleikum þar sem einn draugur skilur eftir spilavísbendingar fyrir rannsakendur til að ná að finna morðingja, vopn og staðsetningu. 

Mysterium Kids fæst í Spilavinum og hægt að kaupa það hér!