Blogg
Jæja, á að skella sér til Essen?
Mynd
Essen spilaráðstefnan er haldin í enda september/byrjun október ár hvert. Í ár er hún 5.-9. október. En hvernig undirbýr fólk sig fyrir Essen? Hvað skal gera, hvað skal varast o.sv.fr. Hér eru nokkur góð ráð.