Image
Architects of the West Kingdom

Spiladagbækur, Fréttir, Kickstater og Nýtt í hillunni

Við munum keppast við að skrifa skemmtilegar færslur í spiladagbókina, færa ykkur nýjustu fréttir úr borðspilaheiminum, hvað er að gerast á Kickstarter og hvað er nýtt í hillunni hjá okkur.

Fréttir
Spiladagbækur

Hjólin farin að snúast

Mán 24. júl 2023 til Sun 30. júl 2023

Image
Lisboa - Gameplay 4

Það er greinilegt að ég er að komast í gang aftur eftir talsverða lægð í spilum undanfarið og þriðja góða vikan hefur litið dagsins ljós. Nokkur ný og nokkur eldri eins og alltaf, eiginlega bara nokkuð fín blanda þó ég segi sjálfur frá.

Topplistar
Bloggið